þriðjudagur, nóvember 11, 2008

Cause you are dirty...

....but you got a good heart! Dididirty...yeah!

Ætla eyða smá tíma (sem ég virðist ekki eiga nóg af) og blogga. Bara af því að ég get það!

Hef svo sem ekkert til að miðla.

Geri lítið annað en að læra eða hafa áhyggjur af því hvað ég á eftir að læra....

Og ef ég er ekki að læra fæ ég samviskubit (líkt og núna) yfir því að vera ekki að læra...

Já það er víst að fara byrja prófatörn!

Finnst eins og ég hafi byrjað í skólanum í GÆR!

Sjæse...

En þar sem þetta er búið að stela verðmætum tíma læt ég þetta duga...

Tími er ekki lengur peningar, tími er kunnátta...

3 ummæli:

Disa Skvisa sagði...

Og er kunnátta og þekking ekki eitt af því dýrmætasta out there? ;)

Vera sagði...

Djúpt! Dísa! Djúpt! ;)

Disa Skvisa sagði...

always Vera, Always ;)