laugardagur, maí 10, 2008

Coldplay

Coldplay er hljómsveit sem mig langar að sjá á sviði ... ég var svo vitlaus hérna í denn að kíkja ekki á þessa pilta þegar þeir voru hérna á klakanum og létu ljós sitt skína í Laugadalshöllinni. Góður Guðbjörg Góður ... er þá ekki málið að kíkja á þá bara í útlandinu?!

Sjáið þessa frétt.

1 ummæli:

Vera sagði...

Ég er alltaf geim í road trip, meira að segja til útlanda ;)