Ég er með vatnsbrúsa mér við hlið til þess að sýnast holl og góð og einnig til þess að koma í veg fyrir munnþurrkinn sem ofnæmislyfin sem ég er á valda. Síðan má ekki gleyma læranamminu (namminu sem hjálpar manni að læra og þar af leiðandi sest á lærin ;)) Ég er með Nóakropp í skál vegna þess að sykur gefur skammvinna orku svo er Nóa kropp líka svo gott, það segir allavega hann Gilli kropp (húmor frá pabba ...) síðan til þess að vega aðeins upp á móti óhollustunni,sykrinum og samviskunni blandaði ég smá cheeriosi samanvið!!
Góður ;)

2 ummæli:
Verð bara að vera geðveikt mikil bitch og segja HAHA(sagt eins og i Simpsons) fyrst þú ert að læra undir próf því ég er BÚIN!!!! :D
En líka, gangi þér vel krútta:)
- Karitas
oooo þetta er allt svo út pælt... vatnið, sykurinn.... :) gangi þér vel nafna;)
kv. Stebba
Skrifa ummæli