fimmtudagur, nóvember 15, 2007

Björgvin Halldórsson...

.... Þú komst með jólin til mín, til mín, til mín!!!

Ég er komin með tvo miða á aðra aukatónleikana hans Bo Halldórs. Helga Björg systir var svo góð og reddaði þessu fyrir mig í morgun þegar að miðasalan hófst! Takk, takk :*
Ég og Gunnar verðum flott á svona jólatónleikum. Erum við eitthvað að ræða það hve mikið ég hlakka til.

Reykjarvík fyrir jólin og tónleikar getur ekki klikkað.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég nældi mér líka í tvo miða á auka Jólatónleikana þann 9.desember :)

Ég varð ekkert smá vonsvikin þegar það seldist upp á rúmum klukkutíma á fyrri tónleikana. Svo ég ætlaði mér að fá miða sem ég svo fékk auðvitað :)

Yes.