18. nóvember.
Í dag er fórnarlamba umferðarslysa minnst um allan heim!
Í dag er fórnarlamba umferðarslysa minnst um allan heim!
Mér líður sjaldan eins illa og þegar ég heyri af umferðarslysum. Blessuð sé minnig allra þeirra sem láta hafa lífið í umferðinni, Guð gefi eftirlifendum styrk og Guð veri með aðstandendum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli