fimmtudagur, október 25, 2007
Matarboð
Þeir sem eru svo heppnir að vera boðnir í mat til mín verða sko ekki fyrir vonbrigðum!! Það er bara þannig.
Myndin hér að ofan sýnir aðalrétt gærdagsins. Pesto kjúklingur þakkinn spínat og fetaosti ásamt frönskum kartöflum. Það vantar samt inná myndina glæsilega, girnilega og gómsæta salatið!! Í eftirrétt var mjúkís a la körís með viðbættri marssósu (algjör eðall!!) auk eplaköku með rjóma plús jarðaber.
Segið svo að ungt fólk nenni ekki að elda bitch ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Hel yeah! ;)
Þetta var alveg dýrindis matur ezkan ;*
Þarft að láta mig fá uppskriftina við tækifæri :)
dugleg dugleg:)
Um takk fyrir mig.. Var geggj
Sökum góðra umsagna um matinn á myndinni þá reikna ég með að fá svona þegar ég kem vestur í jólafrí....:)
-Karitas
Skrifa ummæli