þriðjudagur, október 09, 2007

Foreldrafélagsfundur

Ég var á mínum fyrsta foreldrafélagsfundi foreldra barna á Leikskólanum Glaðheimar. Mér fannst þetta fínn fundur og er m.a. komin í stjórn félagsins sem gjaldkeri! Takk fyrir takk.
Það sem mér fannst samt sem áður magnaðast við fundinn var að ég sat hann með konunni sem passaði mig þegar ég var lítil (góðir tímar!!). Skrítin tilhugsun en samt svo mögnuð í bland við það að vera fyndin.
Litla sæta ég ;)

Engin ummæli: