mánudagur, október 29, 2007

Jólin

Þið verðið að fyrirgefa en ég hlakka óstjórnlega til jólanna!!
Ég get ekki haldið þessu inní mér lengur!!!


3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahahahahahahahahaha :D (ég er byrjuð að spila jólalög á píanóið - þó bara þegar einginn heyrir :$)

Nafnlaus sagði...

Alveg sammála þér nema ástæðan fyrir henni er örugglega allt önnur en þín - það verður brjálað að gera í vinnunni.

Ég mun væntanlega eiga mér ósköp ómerkilegt líf en ég ætla mér að vinna 24/7 í desember. Það verður erfitt en samt sem áður skemmtilegt.

Helga Björg sagði...

ég er ekki alveg komin í jólaskap en ég er að fara í IKEA um helgina og þar er komið fullt af jóladóti! Ætli ég smitist ekki þá... grunar það :)

Hafðu það gott systa mín