Ég er búin að skila öllum þeim verkefnum sem ég þarf að skila núna næstu daga. Einnig er ég búin að hlusta á þá fyrirlestra sem ég þarf að hlusta á fyrir helgi. Þess vegna er ég búin að henda bókunum ofaní skúffu og ætla að geyma bækurnar þar þanngað til á mánudaginn!
Ég er farin í helgarfrí og er að fara að leika mér með hluta af kennaraliðinu í kvöld! Engin smá skemmtun það. Svo ætla ég bara að njóta helgarinnar en umfram allt ætla ég ekki að líta á lærdóminn!!
föstudagur, október 19, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ú ú ú vonandi var gaman í gær en ú ú ú moi kemur vestur á morgun ú ú ú áætlaður lendingartími er 14:55 á staðartíma ú ú ú þannig að þú ÞARFT að hitta moi á morgun ú ú ú....gamangamn! :-D
þú ert alltaf jafn dugleg! farðu svo vel með vettvangsnemendurna, dúfurnar mínar sem bruna um bæinn á sunny-num góða:)og að sjálfsögðu high-five á litla snillinginn þinn;)
Þessir laugvetningar eru alveg kolcrazy!! makalaust alveg ;)
Skrifa ummæli