mánudagur, september 17, 2007

Tími

Þessi blessaði tími, hann er sko alveg!! þið vitið.

Ég hugsa til þess með sælusvip þegar ég fer í loftið í flugvél á föstudaginn og flýg suður til Reykjarvíkur og verð þar framá sunnudag. Ekkert internet, sem þýðir aðeins eitt, frí frá lærdómi!!! Það er BARA ljúft, allavega eins og planið blasir við mér núna.
Það verður tekið gott djamm í höfuðborginn á lau. með Gunnsa mínum og mörgu öðru fólki sem ég þekki lítið sem ekkert, kannski ég kannist við nokkra?!

Best að halda á að vinna niður heimalærdóms-, skyduumræðu-,ritgerðar- og verkefnabunkann! Inná milli tek ég nokkur vel valin grip á gítarinn ... NOT!

Engin ummæli: