sunnudagur, ágúst 26, 2007

Ein vika....Une semaine........7.dagar....Sept jours!!!

Eftir nákvæmlega viku á þessum tíma mun ég verða stödd í Frakklandi nánar til tekið Nice!

Væri lygi ef ég segðist ekki hlakka til....

Held að iTunes skynji þetta. Annað hvert lag sem það spilar er á frönsku - skondið.



Þetta er btw video um skólann minn! ;)

3 ummæli:

Ásta Björg sagði...

sweeet.. þetta verður geggjað :) Hlakka til að heyra fréttir frá þér á meðan þú verður í skólanum :D

Nafnlaus sagði...

Ég er stór hneigsluð á þér Vera Dögg, við náum þeim stórfenglega áfanga að vinna leik í meistaraflokki, og stelpan hefur ekki minnst á það.....;) Finn til með þér að pakka, þú ert samt "bara" að pakka fötum, en ekki heilli búslóð eins og ég er farin að gera árlega núna síðustu 2 ár:)

-Karitas á Vellinum:D

Vera sagði...

True True Karitas, til hábornar skammar. Laga það núna...