... eru mjög misjafnar, eftir útvarpsstöðvum, er alveg búin að sjá það (kannski betra að segja heyra það ?!) allavega .... Allir hafa nú heyrt í iþróttafréttunum á Bylgjunni "sælir hlustendur góðir" á þeirri mjög svo þreyttu útvarpsstöð fjalla íþróttafréttirnar um fót- körfu- og handbolta, lítið meira en það og þó það læðast stundum inn golffréttir, svona inná milli. allt í góðu ...
Ég hef einnig hlustað á íþróttafréttirnar á Rás 2 kl. 11:30 alla virka daga, þar eru sko íþróttafréttir. Allt frá umfjöllun um Boccia, brun og svig á skíðum, golf, hesta, skák, borðtennis og ég veit ekki hvað og hvað !! Ótrúlegt magn af fréttum, svo svona síðustu fréttirnar eru nokkrar boltafréttir, hverjir unnu hverja og hvaða leikir eru næst á dagskrá, útrúlígt eins og maðurinn sagði ...
Ég fór að velta því fyrir mér í gær, þá fór ég til læknis, átti að taka hámark 20 mínútur (hélt ég). Mér var haldið hjá hjúkkunni í um klukkutíma ... takk fyrir pent. Ég var nú orðin frekar stressuð þar sem ég var þarna á vinnutíma. Þegar ég losanaði loksins dreif ég mig heim í slorgallan og í vinnu ... þegar þanngað var komið komst ég að því að enginn hafði tekið eftir því að ég væri ekki mætt !! nema jú Sigurbjörg og Sigga sem héldu örugglega að ég væri bara ded. Næst þegar ég fer til læknis, þá ætla ég ekkert að mæta aftur ;)
Hjá hjúkkunni fór ég m.a. í blóðprufu, (ojj .... ekki mitt uppáhald). Þetta var fyrsta bloðprufan sem ég horfði á það sem átti sér stað finna æðina (sem btw gekk mjög illa), sótthreinsa, stungan og svo fylla box af blóði. Þegar ég sá svo blóðið gustast í þessi box ... þá fékk ég uppí hugan einhvað auglýsingarstef,sem ég er ekki enn búin að komast að hvaðan ég hef heyrt það! og þessi sjón minnti mig svo sannarlega á eitthvað. T.d. auglýsingu um heilsuna eða eitthvað "hversu annt er þér um ÞÍNA heilsu?!"
Aji .. nóg komið af shiti .. heyrumst
föstudagur, október 14, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli