Margrét hennar Guðbjargar minnar og Gunnsa er 2.ára í dag. Vá hvað tíminn er fljótur að líða. Ekki svo langt síðan maður var að deyja úr spenning eftir þessum gullmola. Og fékk maður að bíða. Ójá. Þurfti að bíða í viku eftir að hún fæddist til að fá að líta hana með mínum eiginn augum, jáh ég þurfti endilega að veikjast um nóttina (aðfara nótt 10.mars), aji hún var svo lítil og brothætt. Mest af öllu fannst mér skrítið að besta vinkona mín væri orðin mamma - super mamma!! :) Hún er orðin svo stór þessi elska, spjallar við mann með nýjustu frösum "Jáh sææll.." og purrar mann við tækifæri ;) hehe...
Litla krúttið 1.árs!! :)
INNILEG TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SÆTA SNÓT ;*
og
til hamingju með litlu stelpuna ykkar Guðbjörg & Gunnar!! ;*
2 ummæli:
O mae o mae er tíminn hljótur ad lída...
En hjartanlega til hamingju med stelpuna Gugga og Gunnar!!
Njótid dagsins.
Kv.
Eva Ólöf
Til hamingju með dótturina virðulega hjón eða krúttlega kærustupar, þið megið bara velja!
Kv, Bjarni Pétur
Skrifa ummæli