Það er alveg sama hvort fólk sem les þetta sé með eða á móti fóstureyðingum og hvort því finnist það rétt eða rangt, allt í lagi eða ekki, sé alveg sama, er þetta ykkar hjartansmál eða mikilvægt? Mig langar að vita hvort fólki finnst þetta eðlileg þróun?
Langflestum fóstrum með Downs-heilkenni er eytt
Kastljósið á stöð1 fjallaði um þetta í þætti sínum fyrr í kvöld, sjá HÉR .
Ég hef ekkert spes að segja, mig langar bara að vekja athygli á þessu hérna fyrir ofan.
þriðjudagur, júní 19, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
já mér finnst að fólk eigi að hafa val, ég persónulega myndi ekki vilja eignast barn með downs heilkenni!! en sjáumst í brúðkaupinu;) chao!!;)
Mér finnst allti lagi að vekja athygli að þessu. Fær fólk til að hugsa. Persónulega get ég ekki sett mig í spor hvorugra aðila.
Skrifa ummæli