miðvikudagur, júní 27, 2007

Hjartagull

Ástkær vinkona okkar Karitas Sigurlaug, fótboltastjarna, starfsmaður Bakkavíkur, vöðvafjall, víkari og svo mætti lengi telja er 22 ára í dag!
Við gydjunar sendum henni stórt knús og slatta af kossum í tilefni dagsins!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk takk gyðjurnar mínar!! :D

-Afmælisbarnið:)

Nafnlaus sagði...

Karitas ég skil ekki af hverju þú ert ekki oftar í þessum búningi. Hann fór þér svo vel á grímuballinu ;)

Til lukku með daginn í gær :)

Kveðjur,
KristínÓlafs

Nafnlaus sagði...

TAkk takk Kristín, ég myndi svo vilja vera oftar í þessum búning, varð bara að skila honum þar sem að eigandinn(Elmar Breki) vildi fá hann aftur...
-ekki margar tvítugar stelpur sem ná því að troða sér í búning af litla frænda sínum, en hvað gerir mar ekki til að komast með vinum sínum á grímuball!! :)

-Karitas:)